14.10.2012 | 20:44
Gautaborg-Liseberg.
Halló Fórum til Gautaborgar í gær og í Tivolí sem heitir Liseberg.Allir skemmtu sér konunglega og komust í tæki sem hæfir aldri og þroska.Nema litli keisarinn horfði á, enda bara 5 mánaða Mamman og elstu börnin fóru í draugahótel, og elsta dóttirin kom hvít út og sonurinn brosandi.Pabbinn og elsta dóttirin fóru í rólur og fengu vel fyrir hjartað, mamman fekk ekki leyfi til að prófa. Mamman fékk að prófa rólur og galaði manna hæst þar, og frumburðurinn var ekki mjög hrifinn.Hann varð að fylgja mömmu í öll tæki híhí . Myndir koma við tækifæri, en Gautaborg og svíar eru einstaklega gestrisið fólk. kv Adda
Um bloggið
Adda Laufey
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 986
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.