14.10.2012 | 20:48
heimferð
Halló Þá fer nú að styttast í heimferð, aðeins vika eftir.Þetta hefur verið ánægjulegur tími, en veðrið hefði þó oft mátt vera betra.Við fórum í sundlaugina hér á hótelinu í Sarpsborg, upphituð og flottheit.Virkilega gaman og 2 rennibrautir sem mamman prófaði með 3 elstu börnunum.Pabbi var að leika með litlu börnum á meðan =) Fórum og fengum pítzu á eftir. Þessi helgi fór í innkaupa leiðangur og frágang-undirbúning fyrir heimferð.Áttum ánægjulega stund með góðum vinum í gær og í dag.Hlakka mikið til að fá rútínu aftur og krakkarnir byrji í skóla og leikskóla.Sjálf fer í fjarnám í frönsku- byrja 5 september.Lika gott að hafa reglu á hlutum í kringum sig. Sumarfríið okkar var yndislegt og við gátum verið öll samann- Það skipti öllu máli! En því er ekki lokið, heil vika eftir og pabbinn verður hjá okkur í 5 vikur Meira seinna.
Um bloggið
Adda Laufey
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 986
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.