1.1.2010 | 14:02
Nýárskveðjur.Blogg 1.
Óska ykkur Gleðilegs árs og megi árið 2010 verða ykkur gæfuríkt og bjart
.

Bestu kveðjur.

Hvað boðar nýárs blessuð sól?
Hún boðar náttúrunnar jól,
hún flytur líf og líknarráð,
hún ljómar heit af Drottins náð.
Um bloggið
Adda Laufey
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl kæra vinkona
Guð gefi þér og þínum gleðilegt nýtt ár. Þakka samfylgdina á árinu sem er að líða.
Guð blessi þig
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.1.2010 kl. 18:10
Gleðilegt nýtt ár Adda Laufey.
Megi árið 2010 verða þér og þínum gott og gæfuríkt.
Knús og kveðjur.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 21:14
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 5.1.2010 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.